Sumarlestur barna er í fullum gangi og landið á veggnum tekur daglegum breytingum, lesendur sjá um það. Vegakerfið er komið, blómlegar byggðir og krakkar á ferð og flugi. Hvetjum alla sem ekki hafa komið og skráð lesturinn sinn að koma  og taka þátt í að skreyta landið okkar.