Uppskeruhátið sumarlesturs barna er á fimmtudaginn 20. ágúst kl 14. Á hátiðina kemur Vísinda Villi og kynnir okkur fyrir töfraheimi vísindanna og gerir truflaðar tilraunir. Verið velkomin. 

Vinningar hafa verið dregnir út og afhentir heppnum þátttakendum. Skaginn 3x, Penninn Eymundsson, Íslandsbanki og Skessuhornið styrktu verkefnið.