Bókasafnsdagurinn er hryllilega spennandi í ár. Lesum hryllilega spennandi bækur, spennusögur, hrollvekjur eða draugasögur. Bókasafnskort eru ókeypis í ár, nú er tækifæri að kynnast bókasafninu þínu, ef þú ert ekki þegar lánþegi.