Bókasafnið selur fallega taupoka saumaða af Ásu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum  í Plastlausum september. Mismunandi stærðir, fyrir litlar bækur eða stórar bækur. Passa fyrir alla bókaorma. P. S. Sumir með hólf fyrir Gegnis kortið. Á tilboðsverði í september.