Bókasafnið er opið en ekki mega vera fleiri en 20 gestir í senn. Hvetjum fjölskyldur til að velja sér bækur og eiga næðisstund heima, lesa saman. Spilin okkar verða til útláns í vetrarfríi grunnskólanema, dagana 15.-19. október. Spilum heima og lesum góðar bækur.