Þó Bókasafnið sé lokað er hægt að fá bækur að láni. Auðvelt er að panta bækur á leitir.is. Sjá leiðbeiningar hér.
Við höfum síðan samband og bækurnar er hægt að ná í kl 10-16 virka daga, í anddyri suðurinngangsins. Einnig má alltaf hafa samband símleiðis, meðan safnið er lokað.