Rithöfundakvöld Bókasafnsins verður með öðru sniði í ár eins og svo margt annað í þjóðfélgainu þetta árið. Viðburðurinn verður í streymi frá Facebooksíðu Bókasafnsins mánudagskvöldið 2. nóvember og hefst kl. 20. Hægt verður að horfa á upplesturinn síðar ef tímasetningin hentar ekki, sjá FB Bókasafnsins