Frá og með deginum í dag verður hefbundinn opnunartími á Bókasafninu. Opið virka daga kl. 10-18 (sjálfsafgreiðsla kl. 10-12) og á laugardögum kl. 11-14.
Fjöldi gesta er 10 í senn og börn 15 ára og yngri teljast ekki með.
Grímuskylda er í safninu og sóttvarnir í fullu gildi.
Sektir reiknast ekki á bækur sem hafa verið í útlánum meðan takmörkun opnun var í boði.
Verið velkomin, lesum um jólin.