Þann 13. janúar taka nýjar reglur gildi vegna Covid19 og gilda til 17. febrúar. Fjöldatakmarkanir verða 20 manns , grímuskylda og gestir beðnir um að spritta hendur við inngang og við notkun á sjálfsafgreiðlsuvél. Börn fædd 2005 og síðar eða 15 ára og yngri ekki talin með og grímuskylda gildir ekki með þau eins og aðra. Kaffi er ekki í boði né dagblöðin. Bókasafnið er opið á hefðbundnum afgreiðlsutíma og hefur verið frá 17. desember s.l..
Verið velkomin, en stoppið stutt við.