Bókasafnið er að hefja útlán á borðspilum. Þetta eru spil fyrir alla fjölskylduna og lánast spilin út í 14 daga. 
Reglurnar eru einfaldar, þú þarft að eiga bókasafnskort sem er í gildi, fara vel með og gæta þess að ekkert týnist. 
Áfram verður hægt að spila í bókasafninu, þ.e. þegar fjöldatakmarkanir verða rýmri.