Leshringir Bókasafnsins eru tveir, Bókaormar og Leshringur Bókasafnsins. Bókmenntaumræða er að hafjast á ný hjá hópunum. Bókaormar funda næst 9. mars og LB hittist 18. mars.