Sýningin Myrka Íslands -myndskreytt sögustund fjallar um hamfarir, þjóðsögur og hörmungar í íslenskri sögu. Lúkas Guðnason og Sigurjón Líndal hafa myndskreytt hlaðvarpsþætti Sigrúnar Elíasdóttur sem heita Myrka Íslandi.
Hægt er að sjá nánari umfjöllun um viðfangsefnin í myndbandi á Facebook síðu Myrka Íslands eða með því að slá inn Myrka Ísland á Youtube. Sýningu lýkur síðasta vetrardag, 21. apríl.