Frá 15. apríl til og með  5. maí  miðast gestafjöldi á bókasafninu við 20 í hverju hólfi . Svöfusalur er skilgreindur sem sér hólf. Áfram er í gildi grímuskylda, sprittun handa, og hreinsun á snertiflötum reglulega. Fjöldatakmörkun og nálægðarmörk taka ekki til barna sem fædd eru 2015 eða síðar. Grímuskylda á ekki við um börn sem fædd eru 2005 og síðar.  Við hvetjum notendur til að panta bækur á leitir.is, hringja, senda skilaboð á facebook.