Bókasafnið er lokað yfir páskana. Vekjum athygli á því að ekki er opið á laugardaginn fyrir páskadag. Opnum aftur þriðjudaginn 6. apríl. Gleðilega páska.