Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur flytur fyrirlestur sem hann nefnir Nytjagarðurinn, laugardaginn 24. apríl.  Þar fer hann yfir ræktun á  helstu nytjaplöntum í görðum eins og matjurtir og kryddplönturávexti og ber. Fyrirlesturinn er í Svöfusal kl. 11:30 og í streymi á Facebook síðu Bókasafnsins. Þar með lýkur laugardagsopnun á Bókasafninu og við tekur sumarafgreiðslutíminn. Verið velkomin.