Sumarlesturinn hefst 1. júní og stendur yfir til 13. ágúst. Markhópurinn er börn á aldrinum 6 til 12 ára. Börnin skrá sig í lesturinn og fá afhent lesblað. Ef þú átt ekki skírteini kemur þú með foreldri/forráðamanni  til að fá skírteini í fyrsta sinn. Í ár er Sirkus-þema og þátttaekndur taka þátt í að skreyta VEGGINN. Hvetjum krakka með önnur tungumál en íslensku sem móðurmál að taka þátt. Höfum gaman í sumar, lestum skemmtilegar bækur og eflum lestrarfærnina.