Ný reglugerð tók gildi 26. maí og gildir til 16. júní. Leyfilegur gestafjöldi er eins og í venjulegu árferði og ekki er grímuskylda. Gestir eru hvattir til að nota handspritt og huga að persónulegum sóttvörnum. Bækur og önnur safngögn eru hreinsuð þegar þau koma úr útlánum, eins og verið hefur í langan tíma.