Sýningunni Gumbla listsýning lýkur eftir nokkra daga. Það eru þær Gunnhildur og Embla Hrönn sem sýna, báðar nýútskrifaðar af listabraut FB. Þess má geta að Gunnhildur er starfsmaður á Bókasafninu. Skemmtileg sýning og frumleg.