Nýjar bækur daglega

Nýjar bækur eru í hillum safnsins. Þær eru ýmist lánaðar út í 14 daga eða 30 daga. Hægt er að panta bækur og greiða fyrir samkvæmt gjaldskrá. Á leitir.is er hægt að sjá hvaða bækur eru til á Bókasafninu.

read more
Sögustund á laugardag

Sögustund á laugardag

Sögustund fyrir börn á öllum aldri á laugardaginn. Lestið verður á heila og hálfa tímanum. Laugardagar eru fjölskyldudagar.

read more
Laugardagar eru fjöldskyldudagar

Laugardagar eru fjöldskyldudagar

Laugardagar eru fjölskyldudagar á Bókasafninu  og í vetur verður ýmislegt á dagskrá sem höfðar til fjöskyldunnar. Fyrsti laugardagurinn fór vel af stað en þá var boðið upp á sýnikennslu í kökuskreytingum. 

read more

Afgreiðlsutímar í vetur

Frá og með 1. október er Bókasafnið opið á laugardögum, kl. 11-14 og bætist við hefðbundinn afgreiðslutíma. Laugardagar eru fjölskyldudagar og verður eitthvað um að vera í safninu á laugardögum í vetur. Laugardaginn 5. október verður sýnikennsla í kökuskreytingum en...

read more
Leshringur fundar á ný

Leshringur fundar á ný

Leshringur bókasafnsins hefur göngu sína á ný og er fyrsti fundur  vetrarins 19. sept. kl 16:15. Fullbókað var í leshringinn í vor og ef þátttaka er mikil í haust verður hópnum skipt upp og annar hópurinn færður á morguntíma, þriðjudaga kl.10:30 -11:30. Við lesum...

read more
Freyr bókavörður 30 ára

Freyr bókavörður 30 ára

Það var líf og fjör í morgunkaffitímanum í tilefni af 30 ára afmæli Freys Karlssonar bókavarðar. Stefán byggingafulltrúi og tónlistarmaður kom og spilaði á gítar uppáhaldslögin.

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

nóv
14
Fim
16:15 Nýi Leshringurinn
Nýi Leshringurinn
nóv 14 @ 16:15 – 17:15
Spjallað um Hús tveggja fjölskyldna
nóv
16
Lau
11:00 Laugardagar eru fjölskyldudagar
Laugardagar eru fjölskyldudagar
nóv 16 @ 11:00 – 14:00
Brekkusöngur / sögustund/þjóðsögur
nóv
21
Fim
11:00 Foreldramorgun, Sigga Dögg
Foreldramorgun, Sigga Dögg
nóv 21 @ 11:00 – 12:00
Húsið opnar upp út kl 9, Sigga Dögg er með fyrirlestur kl. 11:00
16:15 Gamli Leshringurinn
Gamli Leshringurinn
nóv 21 @ 16:15 – 17:15
Spjallað um“Leitin að svarta víkingnum“