7. desember

7. desember

Gaman að renna á sleða í snjónum, en þarna er hann Friðþjófur forvitni að leika sér.

read more
6. desember

6. desember

Einar Áskell á í basli með límbandið. Það getur verið flókið að pakka inn gjöfum.

read more
4. desember

4. desember

Sagan um Pétur og köttinn Brand eftir Sven Nordqvist, er saga um vináttu.

read more
3. desember

3. desember

Í jólapakkanum í dag er Einar Áskell og vinir hans. Sögurnar um Einar Áskel og pabba hans þekkja allir krakkar.

read more
2. desember

2. desember

Í pakkanum 2. desember eru þau Snælda og Lappi. Bækurnar um Snúð og Snældu eru vinsælar bækur fyrir yngstu börnin, en þar gerast ótrúleg  ævintýri  sem enda alltaf vel.

read more