Sýningunni „Akrafjallið úr ýmsum áttum“ lýkur þann 30. apríl. Eins og titill sýningarinnar gefur til kynna koma verkin úr ýmsum áttum og er í raun sjálfsprottin. Byrjað var með nokkrar myndir úr eigum safnanna á Dalbraut 1 og síðan hafa íbúar á Akranesi komið með verk og lánað á sýninguna. Ljósmyndir, handverk, stuttmynd, málverk. Takk fyrir þátttökuna

jún
11
Fös
Bland í poka
jún 11 @ 16:00 – júl 9 @ 00:00

Sýningin heitir Bland í poka og verða þar sýndir skúlptúrar sem ég hef verið að vinna að frá því vetur, segir Tinna Royal listakona. Formleg opnun sýningar er föstudaginn 11.júní frá 16-18. Síðan opið á afgreiðslutíma safnsins. Sýningin stendur til 9.júlí.