Sýningunni „Akrafjallið úr ýmsum áttum“ lýkur þann 30. apríl. Eins og titill sýningarinnar gefur til kynna koma verkin úr ýmsum áttum og er í raun sjálfsprottin. Byrjað var með nokkrar myndir úr eigum safnanna á Dalbraut 1 og síðan hafa íbúar á Akranesi komið með verk og lánað á sýninguna. Ljósmyndir, handverk, stuttmynd, málverk. Takk fyrir þátttökuna

mar
25
Fim
Myrka Íslands – sýning
mar 25 @ 16:00 – apr 21 @ 18:00

Sýning á myndum sem tengjast hlaðvarpsþættinum Myrka Ísland. Sigrún Elíasdóttir verður með sýningarspjall 25. mars kl 16-18.

apr
24
Lau
Laugardagar eru Fjölskyldudagar
apr 24 @ 11:00 – 14:00

Leikir og fjör á síðasta laugardegi sem er opið á þessum vetri.

maí
3
Mán
Sumarafgreiðlsutími hefst
maí 3 @ 10:00 – 18:00

Nú tekur við sumarafgreiðlsutími og þá fellur niður opnun á laugardögum. Annað óbreytt, virka daga kl. 10-18 til 1. október