Héraðsskjalasafn Akraness var stofnað 27. apríl 1993. Umdæmi safnsins er Akraneskaupstaður og deilir það húsnæði með Bókasafni Akraness  að Dalbraut 1. Héraðsskjalasafnið hefur skrifstofu í norður enda hússins og þar eru skjalageymslur safsnins og  grúskherbergi  fyrir gesti safnsins. Ljósmyndasafn Akraness er deild í héraðsskjalasafninu.

Héraðsskjalavörður er Gerður J. Jóhannsdóttir

Opið:
Opið samkvæmt samkomulagi.

Bæjarstjórn Akraness ákvað á árinu 1992 (50 ára afmæli Akraneskaupstaðar), að hefja undirbúning að stofnun héraðsskjalasafns og var það stofnað formlega í apríl árið eftir. Skjalasafnið hóf starfsemi sína í Bókhlöðunni, Heiðarbraut 40, en um langt árabil voru skjalageymslur Akraneskaupstaðar þar í kjallaranum. Ljósmyndasafnið tilheyrir Héraðsskjalasafni.

Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Akraness

Héraðsskjalasafn Akraness

Kennitala: 410169 4449

Dalbraut 1

IS-300 Akraness

Sími : 433 1203

Sími skiptiborðs: 433 1200

skjalasafn@akranessofn.is