Mynddiskar

Úrval mynddiska hefur farið dvínandi undanfarið. Íslenskar kvikmyndir koma ekki lengur úr á DVD og ekkert framboð er á erlendu talsettu efni eða textuðu efni. Ekki er lengur tekið gjald fyrir leigu á DVD.