Þórunn Bára opnar sýningu

Þórunn Bára opnar sýningu

Föstudaginn 6. september kl 16:00 opnar Þórunn Bára listmálari málverkasýningu sem hún kallar Mosató. Sýning mun standa í 3 vikur eða til og með 27. september. Allir hjartanlega velkomnir.

read more
Sumarlestri lokið

Sumarlestri lokið

Húllum-hæ hátíðin var haldin 14. ágúst og mættu um 110 börn. Gestur á hátíðinni var Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur, vísindamaður og rithöfundur. Góð þátttaka var í lestrinum, 215 börn skráð en 150 voru virk, komu reglulega í safnið og skráðu lesturinn. Þau...

read more
Húllum hæ hátíð

Húllum hæ hátíð

Sumarlestri barna 6-12 ára lýkur 9. ágúst . 14. ágúst kl. 14:00 er lokahátíð sumarlestursins, og gestur á hátíðinni er enginn annar en Sævar Helgi Bragasona, Stjörnu Sævar, og ætlar hann að mæta með eitthvað óvænt í pokahorninu. Tveir happadrættisvinningar verða...

read more

Sementspokinn – stolt Sementsverksmiðjunnar.

Föstudaginn 28. júní kl. 16.00 verður opnuð yfirlitssýning um sögu Sementspokans, blaðsins sem Starfsmannafélag Sementsverksmiðjunnar gaf út í rúma fjóra áratugi.Garðar H. Guðjónsson blaðamaður flytur erindi um blaðið við opnun sýningar. Auk þess verður Árbók...

read more
Nýr starfsmaður á Bókasafninu

Nýr starfsmaður á Bókasafninu

Ingibjörg Ösp Júlíusdóttir var nýlega ráðin í starf bókavarðar. Ingibjörg Ösp starfaði áður sem safnstjóri á Bókasafni Grundaskóla. Hún er menntaður bókasafns- og upplýsingafræðingur. Við bjóðum hana velkomna til starfa.

read more

Sumarlestur er að hefjast

Sumarlestur fyrir 6-12 ára börn er að hefjast. Opnunarhátíð verður mánudaginn 3. júní kl. 15. Hljómsveitin Skull Crusher frá Tónlistarskólanum á Akranesi  flytur nokkur lög. Allir velkomnir og við lofum að hávaði verður óvenjumikill á safninu meðan á viðburðinum...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

okt
17
Fim
16:15 Gamli Leshringurinn
Gamli Leshringurinn
okt 17 @ 16:15 – 17:15
Fjallað verður um „Barn náttúrunnar“ eftir Halldór Laxness og ljóðabókina Vistarverur
okt
23
Mið
12:00 Þetta vilja börnin sjá – farands...
Þetta vilja börnin sjá – farands...
okt 23 @ 12:00
Sýning á myndlýsingum úr íslenskum barnabókum sem gefnar voru út árið 2018. Farandsýning frá Borgarbókasafni Reykjavík.