Öðruvísi Öskudagur

Öðruvísi Öskudagur

Bókasafnið tekur ekki á móti sönghópum í ár og  bendum á Hugmyndir á farsóttartímum á öðruvísi öskudegi

read more
Lánum út spil

Lánum út spil

Bókasafnið er að hefja útlán á borðspilum. Þetta eru spil fyrir alla fjölskylduna og lánast spilin út í 14 daga. Reglurnar eru einfaldar, þú þarft að eiga bókasafnskort sem er í gildi, fara vel með og gæta þess að ekkert týnist. Áfram verður hægt að spila í...

read more

Rýmri takmarkanir taka gildi

Þann 13. janúar  taka nýjar reglur gildi  vegna Covid19 og gilda til 17. febrúar.  Fjöldatakmarkanir verða 20  manns , grímuskylda og gestir beðnir um að  spritta hendur við inngang og við notkun á sjálfsafgreiðlsuvél. Börn fædd 2005 og síðar eða 15 ára og yngri ekki...

read more

Gleðilegt ár

Bókasafnið óskar viðskiptavinum sínum  og öðrum landsmönnum gleðilegt ár og þakkar samskiptin á liðnu ári. Það reyndi á að finna nýjar leiðir á Covid árinu, hvernig bókasafnð gæti komið til lánþega, þegar þeir máttu ekki koma á bókasafnið. Hertar aðgerðir stjórnvalda...

read more
Rithöfundar í nærmynd með bækur sínar

Rithöfundar í nærmynd með bækur sínar

Á Fésbókarsíðu Bókasafnsins er spjall í streymi við rithöfunda frá Akranesi og upplestur þeirra úr nýjum bókum. Fyrsta spjalliið er frá 11. desember. Ingibjörg Ösp Júlíusdóttir spjallar við höfunda Sjá meira

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

mar
25
Fim
16:00 Myrka Íslands – sýning
Myrka Íslands – sýning
mar 25 @ 16:00 – apr 21 @ 18:00
Sýning á myndum sem tengjast hlaðvarpsþættinum Myrka Ísland. Sigrún Elíasdóttir verður með sýningarspjall 25. mars kl 16-18.
apr
24
Lau
11:00 Laugardagar eru Fjölskyldudagar
Laugardagar eru Fjölskyldudagar
apr 24 @ 11:00 – 14:00
Leikir og fjör á síðasta laugardegi sem er opið á þessum vetri.
maí
3
Mán
10:00 Sumarafgreiðlsutími hefst
Sumarafgreiðlsutími hefst
maí 3 @ 10:00 – 18:00
Nú tekur við sumarafgreiðlsutími og þá fellur niður opnun á laugardögum. Annað óbreytt, virka daga kl. 10-18 til 1. október
Panta bók á netinu