Bókasafnið lokað – en hægt að panta bækur og sækja
Bókasafnið er lokað vegna hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda og verður lokað um óákveðinn tíma. Hægt er að panta bækur í síma 4331200, í tölvupósti á netfanginu bokaverdir@akranessofn.is eða í gegnum leitir.is. Ekki er tekið gjald fyrir frátektir að sinni. Í...
Rithöfundakvöld í streymi 2. nóv kl. 20
Rithöfundakvöld Bókasafnsins verður með öðru sniði í ár eins og svo margt annað í þjóðfélgainu þetta árið. Viðburðurinn verður í streymi frá Facebooksíðu Bókasafnsins mánudagskvöldið 2. nóvember og hefst kl. 20. Hægt verður að horfa á upplesturinn síðar ef...
Hertar aðgerðir vegna Covid og Bókasafnið lokar
Frá og með laugardeginum 31. október og til og með laugardeginum 7. nóvember verður Bókasafnið lokað. Staðan verður endurmetin mánudaginn 9.nóvember, og þá hvort hægt verður að opna með miklum takmörkunum. 10 manna hámarksfjöldi er leyfilegur á bókasöfunum til 17....
Bækur og spil í vetrarfríinu
Bókasafnið er opið en ekki mega vera fleiri en 20 gestir í senn. Hvetjum fjölskyldur til að velja sér bækur og eiga næðisstund heima, lesa saman. Spilin okkar verða til útláns í vetrarfríi grunnskólanema, dagana 15.-19. október. Spilum heima og lesum góðar...
Fjöldatakmarkanir í gildi á Bókasafninu
Ný reglugerð frá heilbrigðisráðherra tók gildi 5. október og gildir til og með 19.október nk. Reglugerðin felur i sér takmörkun á samkomum vegna farsóttar og hefur þau áhrif að á bókasöfnum mega ekki vera fleiri en 20 manns inni á samtímis að meðtöldu starfsfólki....
Vetrarafgreiðlsutími
Vetrarafgreiðlsutími tekur gildi 1. október og þá bætist við hefðbundinn afgreiðslutíma að opið er á laugardögum kl. 11-14. Laugardagar eru fjölskyldudagar og eru fjölskyldur sérstaklega velkomnar í heimsókn. Fyrsta laugardaginn að þessu sinni verður boðið upp á...