Ritsmiðja – skapandi skrif

Ritsmiðja – skapandi skrif

Dagana 9. - 12. júní verður Ritsmiðja á Bókasafninu fyrir börn á aldrinum 10 - 14 ára. Skráning er hafin og er hámarksfjöldi 15 börn. Námskeiðið er gjaldfrítt og er frá kl. 9.30 - 12.00. Bókasafnið opnar kl. 9.00 fyrir þátttakendur. Leiðbeinandi er Sunna Dís...

read more
Sumarlestur og ritsmiðja

Sumarlestur og ritsmiðja

Sumarlestur fyrir börn á aldrinum 6-12 ára hefst 2. júní og stendur yfir til 7. ágúst.  Þema í ár er "Land verður til". Í hverri heimsókn á Bókasafnið fá þátttakendur tækifæri  til að taka þátt í að skapa land á VEGGINN, setja inn fjöll, vegi, bæi, hús, farartæki og...

read more
Bókasafnið er opið

Bókasafnið er opið

Bókasafnið er opið á ný , opnaði 4. maí eftir lokun vegna samkomubanns frá 24. mars. Nú hefur tekið við sumartími, opið virka daga kl. 12-18 og frá kl 10-12 er opið fyrir gesti án þjónustu. Bókasafnskort eru ókeypis fyrir þá sem eiga lögheimili á Akranesi og gildir...

read more

Aðgerðir Akraneskaupstaðar

Akraneskaupstaður hefur lagt fram aðgerðir til viðnáms Covid_19, sem hafa það að leiðarljósi að efla hamingju og velferð íbúa. Eitt af áhersluatriðunum undir liðnum "Stuðningur til heilsueflingar og til íþróttastarfs menningar og lista" er Frítt kort í bókasafnið...

read more

Bókasafnið lokað til 4. maí

Bókasafnið er lokað  frá 24. mars til 4. maí, vegna farsóttar, samkomubann er í gildi samkvæmt tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum. Skiladagur bóka og annarra safngagna færist til 14. maí n.k.. 

read more

Bókasafnið lokar 24. mars

Bókasafn Akraness verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars og fram yfir páska, samvæmt tilmælum frá stjórnvöldum og Almannavörnum Hertar takmarkanir. Lokunin á einnig við Svöfusal, lessal. Sektir reiknast ekki á bækur meðan lokun er. Við munum birta á næstu...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.