Nytjagarðurinn

Nytjagarðurinn

Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur flytur fyrirlestur sem hann nefnir Nytjagarðurinn, laugardaginn 24. apríl.  Þar fer hann yfir ræktun á  helstu nytjaplöntum í görðum eins og matjurtir og kryddplöntur, ávexti og ber. Fyrirlesturinn er í Svöfusal kl. 11:30 og í...

read more
Bókasafnið er opið –  með 20 manna gestafjölda

Bókasafnið er opið – með 20 manna gestafjölda

Frá 15. apríl til og með  5. maí  miðast gestafjöldi á bókasafninu við 20 í hverju hólfi . Svöfusalur er skilgreindur sem sér hólf. Áfram er í gildi grímuskylda, sprittun handa, og hreinsun á snertiflötum reglulega. Fjöldatakmörkun og nálægðarmörk taka ekki...

read more
Lokað yfir páskana

Lokað yfir páskana

Bókasafnið er lokað yfir páskana. Vekjum athygli á því að ekki er opið á laugardaginn fyrir páskadag. Opnum aftur þriðjudaginn 6. apríl. Gleðilega páska.

read more

Bókasafnið opið, en hertar fjöldatakmarkanir

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi í dag, 25 mars. Tíu manna fjöldatakmörkun verður á Bókasafninu en börn fædd 2015 og siðar eru undanþegin ákvæðum um fjöldatakmörkun, nándarreglu og grímuskyldu, þ.e. 6 ára og yngri. Hertar reglur munu gilda...

read more
Myrka Ísland – myndskreytt sögustund opnar 25. mars kl. 16:00

Myrka Ísland – myndskreytt sögustund opnar 25. mars kl. 16:00

Sýningin Myrka Íslands -myndskreytt sögustund fjallar um hamfarir, þjóðsögur og hörmungar í íslenskri sögu. Lúkas Guðnason og Sigurjón Líndal hafa myndskreytt hlaðvarpsþætti Sigrúnar Elíasdóttur sem heita Myrka Íslandi.Hægt er að sjá nánari umfjöllun um viðfangsefnin...

read more
Leshringir funda á ný

Leshringir funda á ný

Leshringir Bókasafnsins eru tveir, Bókaormar og Leshringur Bókasafnsins. Bókmenntaumræða er að hafjast á ný hjá hópunum. Bókaormar funda næst 9. mars og LB hittist 18. mars.

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

jún
11
Fös
16:00 Bland í poka
Bland í poka
jún 11 @ 16:00 – júl 9 @ 00:00
Sýningin heitir Bland í poka og verða þar sýndir skúlptúrar sem ég hef verið að vinna að frá því vetur, segir Tinna Royal listakona. Formleg opnun sýningar er föstudaginn 11.júní frá 16-18. Síðan opið á[...]
Panta bók á netinu