Jóladagatal

Jóladagatal

Jóladagtal Bókasafnsins opnar einn jólapakka á dag og í pakkanum 1. desember var enginn annar er Trölli í bókinni "Þegar Trölli stal jólunum". Fylgist með eða komið í heimsókn og skoðið jóladagatalið.

read more

Nýjar bækur daglega

Nýjar bækur eru í hillum safnsins. Þær eru ýmist lánaðar út í 14 daga eða 30 daga. Hægt er að panta bækur og greiða fyrir samkvæmt gjaldskrá. Á leitir.is er hægt að sjá hvaða bækur eru til á Bókasafninu.

read more
Sögustund á laugardag

Sögustund á laugardag

Sögustund fyrir börn á öllum aldri á laugardaginn. Lestið verður á heila og hálfa tímanum. Laugardagar eru fjölskyldudagar.

read more
Laugardagar eru fjöldskyldudagar

Laugardagar eru fjöldskyldudagar

Laugardagar eru fjölskyldudagar á Bókasafninu  og í vetur verður ýmislegt á dagskrá sem höfðar til fjöskyldunnar. Fyrsti laugardagurinn fór vel af stað en þá var boðið upp á sýnikennslu í kökuskreytingum. 

read more

Afgreiðlsutímar í vetur

Frá og með 1. október er Bókasafnið opið á laugardögum, kl. 11-14 og bætist við hefðbundinn afgreiðslutíma. Laugardagar eru fjölskyldudagar og verður eitthvað um að vera í safninu á laugardögum í vetur. Laugardaginn 5. október verður sýnikennsla í kökuskreytingum en...

read more