Óbreyttur opnunartími

Óbreyttur opnunartími

Bókasafnið heldur óbreyttum opnunartíma á meðan á samkomubanni stendur en viðburðum og klúbbum hefur hinsvegar verið frestað um sinn. Vð leggjum áherslu á aukin þrif þar sem snertifletir eru sérstaklega hreinsaðir að lágmarki tvisvar á dag, svo sem, posar,...

read more
Framtíðin er rusl

Framtíðin er rusl

9. bekkur í  Brekkubæjarskóla stendur fyrir sýningu á Bókasafni Akraness dagana 14. - 31. mars. Verk nemenda eru unnin með loftslagsvanda heimsins í huga en með því vilja nemendur vekja fólk til umhugsunar um þann raunverulega vanda sem þeirra kynslóð stendur frammi...

read more
Bókamerki

Bókamerki

Philippe Ricart sýnir 52 spjaldofin bókamerki á Bókasafni Akraness. Sýningin hefst föstudaginn 6. mars n.k. kl. 15.00 og lýkur 28. mars.Allir velkomnir við opnun sýningar, heitt kaffi á könnunni. Philippe setti sér það markmið að hanna og spjaldvefa eitt nýtt...

read more

Opnun án þjónustu

Bókasafn Akraness er að taka upp þá nýbreytni  á nýju ári að opna safnið kl. 10. 00 virka daga og bjóða upp á Opnun án þjónustu, þar til safnið opnar á hefðbundnum tíma kl. 12:00.  Gestir eru velkomnir  í safnið að skoða bækur, tímarit og dagblöð. Fá sér kaffisopa,...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

jún
2
Þri
10:00 Sumarlestur hefst
Sumarlestur hefst
jún 2 @ 10:00 – ágú 7 @ 18:00
Sumarlestur fyrir börn á aldrinum 6-12 ára hefst 2. júní. Við skráningu fá börnin Lesblað. Húllumhæ er 12. ágús. Þá er farið í leiki og dregin út verðlaun til heppinna þátttekenda..