Sumarlestur er að hefjast

Sumarlestur fyrir 6-12 ára börn er að hefjast. Opnunarhátíð verður mánudaginn 3. júní kl. 15. Hljómsveitin Skull Crusher frá Tónlistarskólanum á Akranesi  flytur nokkur lög. Allir velkomnir og við lofum að hávaði verður óvenjumikill á safninu meðan á viðburðinum...

read more
Á hvalvertíð

Á hvalvertíð

Listmálarinn Baski, eða Bjarni Skúli Ketilsson vann hjá Hval hf. Hvalfirði, seinni part sumars 2018.Hann gerði nokkrar skissur og tók margar myndir af þeim atburðum sem þar áttu sér stað og hefur gert nokkur málverk  frá þessum tíma. Á safninu eru til sýnis tvö...

read more
Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna

Grunnskólanemar á Akranesi tóku þátt í vali barna á bestu barnabók ársins 2018, frumsamdar og þýddar. Niðurstaðan er þessi:1. Orri óstöðvandi / Bjarni Fritzson2. Siggi sítróna / Gunnar Helgason3-4. Þitt eigið tímaferðalag / Ævar Þór Benediktsson3-4. Dagbók Kidda...

read more
Sumarnámskeið í skrifum

Sumarnámskeið í skrifum

Hefur þú einhvern tíman velt fyrir þér hvernig fréttablað er búið til? Á Bókasafni Akraness dagana 11.- 14. júní milli kl. 9:00-12:00 verður boðið upp á námskeið í skapandi skrifum  fyrir krakka á aldrinum 10 – 14 ára. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Katrín Lilja...

read more
Sumarlestur

Sumarlestur

Sumarlestur fyrir börn er að hefjast á Bókasafni Akraness og stendur yfir í sumar. Sumarlestur er lestrarhvetjandi verkefni miðað að börnum á aldrinum 6-12 ára. 5 ára börnum er líka heimilt að taka þátt, ef þau hafa öðlast færni í lestri.  Markmiðið með...

read more

Páskafrí

Lokað verður á Bókasafninu yfir páskana, 18.-22. apríl. Þá verður Bókasafnið lokað 25. apríl, sumardaginn fyrsta.Gleðilega páska og gleðilegt sumar.

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

nóv
14
Fim
16:15 Nýi Leshringurinn
Nýi Leshringurinn
nóv 14 @ 16:15 – 17:15
Spjallað um Hús tveggja fjölskyldna
nóv
16
Lau
11:00 Laugardagar eru fjölskyldudagar
Laugardagar eru fjölskyldudagar
nóv 16 @ 11:00 – 14:00
Brekkusöngur / sögustund/þjóðsögur
nóv
21
Fim
11:00 Foreldramorgun, Sigga Dögg
Foreldramorgun, Sigga Dögg
nóv 21 @ 11:00 – 12:00
Húsið opnar upp út kl 9, Sigga Dögg er með fyrirlestur kl. 11:00
16:15 Gamli Leshringurinn
Gamli Leshringurinn
nóv 21 @ 16:15 – 17:15
Spjallað um“Leitin að svarta víkingnum“