Rýmri takmarkanir taka gildi

Þann 13. janúar  taka nýjar reglur gildi  vegna Covid19 og gilda til 17. febrúar.  Fjöldatakmarkanir verða 20  manns , grímuskylda og gestir beðnir um að  spritta hendur við inngang og við notkun á sjálfsafgreiðlsuvél. Börn fædd 2005 og síðar eða 15 ára og yngri ekki...

read more

Gleðilegt ár

Bókasafnið óskar viðskiptavinum sínum  og öðrum landsmönnum gleðilegt ár og þakkar samskiptin á liðnu ári. Það reyndi á að finna nýjar leiðir á Covid árinu, hvernig bókasafnð gæti komið til lánþega, þegar þeir máttu ekki koma á bókasafnið. Hertar aðgerðir stjórnvalda...

read more
Rithöfundar í nærmynd með bækur sínar

Rithöfundar í nærmynd með bækur sínar

Á Fésbókarsíðu Bókasafnsins er spjall í streymi við rithöfunda frá Akranesi og upplestur þeirra úr nýjum bókum. Fyrsta spjalliið er frá 11. desember. Ingibjörg Ösp Júlíusdóttir spjallar við höfunda Sjá meira

read more

Bókasafnið er opið á hefðbundnum tíma á ný

Frá  og með deginum í dag verður hefbundinn opnunartími á Bókasafninu. Opið virka daga kl. 10-18 (sjálfsafgreiðsla kl. 10-12) og á laugardögum kl. 11-14. Fjöldi gesta er 10 í senn og börn 15 ára og yngri teljast ekki með. Grímuskylda er í safninu og sóttvarnir í fullu...

read more

Bókasafnið er opið

Bókasafn Akraness er opið, með breyttum afgreiðslutíma.Opið vikra daga kl 10-16. Fjöldatakmörkun miðast við 7 gesti, grímuskylda. Lokað á laugardögum. Áfram er hægt er að panta bækur og sækja í anddyri safnsins. Hafið samband í síma með vefpósti eða Fésbókinni.Einnig...

read more

Auðvelt að panta bækur á leitir.is

Þó Bókasafnið sé lokað er hægt að fá bækur að láni. Auðvelt er að panta bækur á leitir.is. Sjá leiðbeiningar  hér.Við höfum síðan samband og bækurnar er hægt að ná í kl 10-16 virka daga, í  anddyri suðurinngangsins. Einnig má alltaf hafa samband símleiðis, meðan...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.

Panta bók á netinu