Gleðilegt ár

Gleðilegt ár

Óskum lánþegum okkar og landsmönnum öllum gleðilegt nýtt ár. Við þökkum hlýhug og veittan stuðning til safnsins á liðnu ári og þökkum fyrir bókagjafir sem safninu hafa borist á árinu, ekki síst  bækur á pólsku, sem alltaf vantar í safnkostinn. Nú taka við nýjar...

read more

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðlsutími er hefðbundinn fyrir utan eftirfarandi daga.Lokað: 24. - 26. desember og 31. desember - 1. janúar 2020.  Rafbókasafnið er alltaf opið.Það eina sem þarf til er:- Sími eða spjaldtölva- Appið Overdrive eða Libby- Gilt bókasafnsskírteini- Pin númer (það...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

jún
2
Þri
10:00 Sumarlestur hefst
Sumarlestur hefst
jún 2 @ 10:00 – ágú 7 @ 18:00
Sumarlestur fyrir börn á aldrinum 6-12 ára hefst 2. júní. Við skráningu fá börnin Lesblað. Húllumhæ er 12. ágús. Þá er farið í leiki og dregin út verðlaun til heppinna þátttekenda..