Bækur

Á safninu má meðal annars finna:

  • Skáldsögur á íslensku, ensku og gott úrval á pólsku.
  • Ævisögur á íslensku og ensku
  • Fræðirit á íslensku og ensku
  • Hljóðbækur á íslensku gefnar út á Íslandi. Bókasafnið er áskrifandi að hlusta.is
  • Tímarit aðallega á íslensku
  • Kvikmyndir á mynddiskum / dvd, bæði íslenskt efni og erlent. Gott úrval fræðsluefnis á  dvd.
  • Tónlist á geisladiskum
  • Einnig á safnið til úrval tungumálanámskeiða.
  • Myndasögur
    Rafræna hillan

Hægt er að leita á vefnum leitir.is til að sjá hvort bókin, diskurinn er til á bókasafninu og sjá hvort tiltekið safngagn er inni.

 

Í Átthagadeild eru bækur, tímarit og annað útgefið efni sem varðar Akranes og Vesturland.

Mynd_0672973

Gömul mynd frá Akranesi

Akranes 1942

  • Bæjarblöð.
  • Ævisögur Akurnesinga og Vestlendinga.
  • Bækur og heimildir um sögu Akraness og Vesturlands.
  • Heimildir um íþróttafélög, leiklist og tónlist.
  • Upplýsingar um örnefni á Akranesi og Vesturlandi.
  • Heimildir um sögu húsa og bæja.
  • Manntalsskrár og jarðabækur.

Gögnin sem merkt eru Átthagadeild eru einungis lánuð til afnota á bókasafninu.