Tímarit og dagblöð

Á bókasafninu er keypt flest öll íslensk tímarit, dagblöð og fagblöð. Þá er einnig til gott úrval eldri tímarita.

  • Íslensk dægurtímarit
  • Handavinnu- og föndurblöð
  • íslensk dagblöð og héraðsblöð útgefnin á Vesturlandi
  • Bókmenntatímarit og önnur fagtímarit
  • Barna- og unglingatímarit
  • Erlend dægurtímarit

Landsaðgagnur – hvar.is

Landsaðgangur að rafrænum áskriftum – hvar.is veitir öllum sem tengjast Netinu um íslenskar netveitur aðgang að heildartexta tímaritsgreina úr um 20 þús. tímaritum og þar af tæplega 4.900 tímaritum beint frá útgefendum. Ríflega 200 aðilar greiða fyrir aðganginn, þar á meðal eru almenningsbókasöfn.

Tímarit.is

Einnig má benda á timarit.is sem veitir aðgang að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Aðgangur er öllum opinn.