Á bókasafninu eru keyptar flest allar hljóðbækur á íslensku, sem gefnar eru út.
Hlusta.is
Bókasafnið er áskrifandi að hljóðbókum á hlusta.is og hleður niður efni á geisladiska og lánar út. Hlusta.is býður upp á þúsundir upplestra af vönduðu og fjölbreyttu efni og stöðugt bætist nýtt efni við. Þar má finna skáldsögur, íslenskar og þýddar, spennusögur, þjóðlegan fróðleik . Efni frá hlusta.is er bæði fyrir börn og fullorðna.
Tónlistardiskar
Á safninu er til úrval tónlistar á geisladiskum, efni fyrir börn og fullorðna. Geisladiskar eru lánaðir út án endurgjalds