Lestu fyrir barnið

Hvers vegna ættir þú að lesa fyrir barnið þitt?

 • Þegar þú heldur barninu í fangi þínu finnur það að þér þykir vænt um það.
 • Með því að lesa, kveikir þú áhuga á bókum.
 • Barnabækur eru almennt skemmtilegar.
 • Myndskreytingar í barnabókum auka áhuga á myndlist.
 • Með lestri bóka getur þú miðlað gildismati þínu í siðferðilegum
  efnum til barnsins.
 • Þú er töframaður í augum barnsins með lestri bóka, þar til það getur farið að lesa sjálft.
 • Það vekur góðar minningar.
 • Vekur áhuga.
 • Eykur málþroska og tjáningu
 • Barnið leyfir þér að lesa í friði ef þú lest fyrir það.
 • Lestrarstundir eru mjög mikilvægar í uppeldi barna.