Pantanir

Lánþegar geta pantað bækur og annað safnefni sem er í útláni.  Haft er samband við viðkomandi lánþega þegar pantað efni er til reiðu. Hægt er að panta efni í safninu sjálfu, símleiðis, á leitir.is eða gegnum tölvupóst safnsins. Greitt er fyrir frátektir samkvæmt gjaldskrá.

Millisafnalán

Millisafnalán felur það í sér Bókasafn Akraness útvegar notendum sínum gögn eða ljósritað efni að láni frá öðrum bókasöfnum.  Lánþegar  geta á þessari þjónustu að halda eru þeir vinsamlega beðnir að snúa sér til afgreiðslu safnsins í síma 433-1200 eða senda safninu tölvupóst. Netfangið er bokasafn@akranes.is