Svöfusalur

Námsverið Svöfusalur er opinn virka daga fyrir gesti safnsins  frá kl 8:00 að morgni. Gengið er inn um norðurinnganginn þar til bókasafnið opnar kl. 12:00 og opnar að sunnanverðu líka.  Hægt er að sækja um aðgangskort að salnum og hafa aðgang 24/7.
Korthafar verða  þó að taka tillit til bókaðrar dagskrá í salnum.

Hægt er að leigja Svöfusal fyrir fundi og námskeið, sjá gjaldskrá.