Greiningafundir Ljósmyndasafns Akraness

Fundirnir eru á miðvikudögum kl. 10:00-12:00.
Fundirnir eru haldnir frá miðjum september til lok nóvembers og frá miðjum janúar og til aprílloka.
Á fundunum eru skoðaðar gamlar myndir og þær greindar.
Allir velkomnir, heitt kaffi á könnunni í hléi.