Viðburðir

Fastir viðburðir

Foreldramorgnar eru á fimmtudögum frá miðjum september til maí.
Boðið er upp á fræðsluerindi nokkrum sinnum yfir veturinn.
Leshringur, fyrir fullorðna er mánaðarlega tímabilið janúar-maí og september – nóvember.
Prjónakaffi er alla mánudaga kl. 15. Boðið er upp á kaffi, allir velkomnir.
Dúlluhópur: Á þriðjudögum tvisvar í mánuði hittast konur og hekla.
Kallaspjall er á föstudögum kl. 13, allir velkomnir.
Ritsmiðja er í júní , fyrir krakka á aldinum 9-13 ára.
Sumarlestur barna, lestrarhvetjandi verkefni er í júní-ágúst og lýkur með Húllumhæ hátíð um miðjan ágúst.
Sögustundir – á þriðjudagmorgnum fyrir leikskólahópa.
Krakkaspjall, bókaklúbbur fyrir krakka í 4.-7. bekk, fór af stað í janúar 2019 og er á laugardögum tvisvar í mánuði.
Viðburðir á Írskum dögum og Vökudögum.

Bókasafnið heldur upp á Bókasafnsdaginn í byrjun september ár hver og tekur þátt í Norrænni bókmenntaviku í nóvember.